From → Á eigin vefsíðu
Á vefsíðu þessari birti ég skrif mín um þjóðfélagsmál, einkum þó um stjórnarskrármál og kosningafræði. Vefsíðan varð til haustið 2010 vegna framboðs míns til stjórnlagaþings en ég náði kjöri til þingsins. Af þinghaldinu varð aldrei en við tók stjórnlagaráð sem skilaði Alþingi heilsteyptu frumvarpi að nýrri stjórnarskrá 29. júlí 2011.
Það er markmið mitt með skrifum mínum að stuðla að því að þjóðin fái að lokum vandaðan og góðan samfélagssáttmála, nýja stjórnarskrá fyrir íslenska þjóð.
Hafa má samband við mig á netfanginu thorkellhelga@gmail.com
Sjá einnig fésbókarsíðu mína.
Með kveðju, Þorkell Helgason
Copyright © 2024 Þorkell Helgason. Titan Theme by The Theme Foundry.
Comments are closed.