Um persónukjör í Bremen og Hamborg
Í þýsku borgríkjunum Bremen og Hamborg var lögum um kosningar til borgarþinga gjörbreytt fyrir kosningar á árinu 2011. Tekið upp mjög virkt persónukjör þar sem hver kjósandi fer með 5 krossa í hverri einstakri kosningu (í kjördæmi eða í landskjöri). Áhrifin urðu umtalsverð, þannig að fjarri fór að allir þeir hafi náð kjöri sem skipuðu vinningssæti flokkanna. Ýmsir gallar eru þó á kerfunum sem væri auðvelt að laga.
Þessu öllu er nánar lýst í þessu skjali: I ítarefni BremenHamburg 31 okt 2012
Comments are closed.