Skip to content
Flokkar

Frambjóðendur hittast á Lýðveldistorginu föstudagskvöld kl. 20

Höfundur: Þorkell Helgason, November 26th, 2010

Í Reykjavík og reyndar víða um land ætla frambjóðendur að hittast í kvöld kl. 20, kveikja á kertum og sýna þannig á táknrænan hátt samhug sinn og þakklæti fyrir að „kosningabaráttan” hefur verið bæði málefnaleg og hófstilt. Í Reykjavík hittast frambjóðendur við Þjóðmenningarhúsið á Hverfisgötu og ganga svo fylktu liði að Lýðveldistorginu fyrir ofan Þjóðleikhúsið.

Comments are closed.