Skip to content

Heildarúrslit stjórnlagaþingskosningarinnar

Höfundur: Þorkell Helgason, March 13th, 2011

Heildarúrslit stjórnlagaþingkosningarinnar 27. nóv. 2010 má finna á vef landskjörstjórnar; sjá LandskjorstjornKosning. Þetta skjal er ekki auðvelt aflestrar.

Ég hef umbreytt þessari skrá landskjörstjórnar í hefðbundið birtingarform úrslita kosninga af þessu tagi (STV-kosninga). Hún er hér viðhengd sem Excel-skrá, en er harla stór! Stærðarinnar vegna er hún í tveimur hlutum. Í fyrri skránni SLÞkosningLoturWPI eru upplýsingar um þá frambjóðendur sem fengu mest fylgi. Upplýsingar um hina eru í SLÞkosningLoturWPII.

SLÞkosningLoturWPI

SLÞkosningLoturWPII

Comments are closed.