Á fundi sem Samfylkingin stóð fyrir 8. september 2016 í Sjóminjasafninu í Reykjavík var fjallað um kvótauppboð. Sjúrður Skaale, færeyskur þingmaður á danska þinginu, skýrði frá reynslu Færeyinga af kvótauppboðum og hvert þeir stefndu í þeim efnum. Ég fór yfir tillögur okkar Jóns Steinssonar um fyrningarleiðina. Þetta var byggt á skýrslu sem við  sömdum fyrir starfshóp um endurskoðun á lögum um fiskveiðistjórnun í ágúst 2010 – en dagaði uppi og einatt. Hér eru glærur þær sem ég notaði á fundinum: thhmalamidlun-i-kvotamalum