Skip to content

Umsögn um þingsályktun um tímabindingu veiðiheimilda

Höfundur: Þorkell Helgason, November 19th, 2020

Þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um fyrningar- og uppboðsleið við ráðstöfun á veiðiheimildum. Sjá https://www.althingi.is/altext/151/s/0037.html.

Ég hef sent viðkomandi þingnefnd, atvinnumálanefnd, umsögn þar sem ég lýsi yfir stuðningi við markmið tillögunnar.

Comments are closed.