Skip to content
Flokkar

Munið enn og aftur: Aðeins eitt atkvæði, það er efsta sætið sem gildir!

Höfundur: Þorkell Helgason, November 25th, 2010

Mikill misskilningur og rangfærslur eru á ferðinni um kosningaraðferðina, enda þótt meginhugsunin sé sáraeinföld:

  • Sá sem er í efstu vallínu er sá sem hefur forgang að atkvæðinu. Hann situr í aðalvallínunni.
  • Sé hann úr leik – hefur náð kjöri – eða fallið út sakir lítils fylgis færist atkvæðið til þess sem er næstur á óskalista kjósandans og færist í aðalvallínuna
  • Og svo koll af kolli.

Það er því höfuðatriði að raða, og það sem flestum. En það er efsta línan sem er aðallínan. Þessu má lýsa með mynd:

Comments are closed.