Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Bessastaðir og borgarstjóri Lundúna
[Eftirfarandi grein birtist í Fréttablaðinu 12. maí 2016 svo og á visir.is undir heitinu "Bessastaðir og Mansion House";...
Er ein kráka í hendi betri en tvær í skógi?
[Pitill þessi birtist í Fréttablaðinu 6. apríl 2016] Greinarhöfundur fjallaði hér í Fréttablaðinu 2. apríl sl. um innihaldið í frumvarpsdrögum...
Hvað sagði stjórnlagaráð um tillögur stjórnarskrárnefndar?
[Pistill þessi birtist í Fréttablaðinu, 2. apríl 2016. Uppsetningin er þar lítilega brengluð, en hér rétt.] Stjórnarskrárnefnd sú er skipuð var 2013...
Gömul Moggrein um kvótamálið sem heldur enn gildi sínu!
Sem allungur reiður maður skrifaði ég grein í Morgunblaðið 4. nóvember 1987 um kvótamálið, sem á því miður enn við. Fyrirsögnin segir allt um það...
Forsetakosningarnar mega ekki verða markleysa
[Birtist í Fréttablaðinu, 23. mars 2016 á bls. 19. Einnig á vefsíðunni...
Athugasemdir við tillögur stjórnarskrárnefndar
Stjórnarskrárnefnd hefur kynnt tillögur sínar um breytingar á þremur meginþáttum í gildandi stjórnarskrá. Ég tel að endurskoða eigi stjórnarskrána í...
Aðferðir við sameiginlegar ákvarðanir þings og þjóðar
[Lítilega endurskoðað í des. 2018] Stjórnarskrárnefnd sú sem starfaði 2013-2016 skilaði tillögum um nokkrar mikilvægar breytingar á...
Tillögur stjórnarskrárnefndar birtar 19. febrúar 2016 í samanburði við tillögur stjórnlagaráðs (endurskoðað)
[Samanburðarskjalið sem hér er vísað til hefur verið snyrt og einfaldað nokkuð 21. feb. 2016, eftir ábendingar frá glöggum lesendum. Vinsamlega...
Samanburður á tillögum stjórnarskrárnefndar (eins og þær lágu fyrir 20. jan. 2016) og stjórnlagaráðs, ásamt athugasemdum
[Endurskoðað 9. febrúar 2016.] Stjórnarskrárnefndin sem skipuð var 2013 starfar mjög leynt. Þó hefur lekið út hvað hún er að bauka. Vísa ég þar til...
A heuristic approach to the matrix apportionment problem
Here is a draft version of a paper: "A heuristic approach to the matrix apportionment problem".