Skip to content

Færslur frá May, 2015

May 22 15

Markaðsleiðir á makrílmiðum

Höfundur: Þorkell Helgason

10847760_1128855037141763_6983226866699116857_o

Sýnimyndir með erindi Þorkels Helgasonar á  þessum fundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga
21. maí 2015 á Grand hótel í Reykjavík, er að finna hér sem pdf-skjal: ÞHMarkaður á makrílmiðum birt. (Glæra 10 hefur verið lítillega lagfærð.)… lesa áfram »

May 6 15

Kvótakerfið er gott – en byggt á siðferðilegum sandi

Höfundur: Þorkell Helgason
Kvótakerfið er gott - en byggt á siðferðilegum sandi
ÞORKELL HELGASON SKRIFAR

Vart er lengur um það deilt að stjórna þarf aðgengi að takmörkuðum auðlindum eins og veiðum úr fiskistofnun. Takmörkun á afla getur verið með ýmsu móti en flestir hag- og fiskifræðingar virðast orðnir sammála um að skilvirkasta kerfið er kvótakerfi. Hagkvæmnin í veiðunum er best tryggð með því að kvótarnir séu eins og hver önnur aðföng, t.d. olía og veiðarfæri, sem afla má á markaði allt eftir því sem

lesa áfram »