Greining á úthlutun þingsæta eftir alþingiskosningarnar 27. apríl 2013

Í þessari greinargerð er fjallað um úrslit kosninga til Alþingis, sem fóru fram 27. apríl 2013, og um úthlutun þingsæta.

Áður hafa birst greinargerðir af þessu tagi um þingkosningarnar 2003, 2007 og 2009 en allar þessar kosningar byggjast á nýjum stjórnarskrár- og lagaákvæðum um kosningar til Alþingis frá síðustu aldamótum.

Þú getur lesið greinina í pdf með því að smella hér