Færslur frá December, 2016
Hvaða þingmenn standa tæpast?
Höfundur hefur ritað greinargerðir um úrslit allra þingkosninga á þessari öld, en er enn að dunda sér við að semja þá um kosningarnar 29. október 2016. Kallað hefur verið eftir kaflanum þar sem fjallað er um tæpustu tölur. Þeim kafla má þjófstarta með því að klikka hér: atkvaedabreytingar-2016.
Líta verður á þennan kafla sem drög. Hann kann að breytast eitthvað í lokagerð, en varla efnislega.… lesa áfram »