Skip to content

Færslur frá February, 2018

Feb 8 18

Stutt greining á úthlutunum þingsæta 2016 og 2017

Höfundur: Þorkell Helgason

Ég hef gert allítarlega greiningu á úrslitum þingkosninga á þessar öld. Þannig skýrslur um kosningarnar 2003-2013 er að finna á vef landskjörstjórnar (https://landskjor.is/kosningamal/althingiskosningar-/).

Skýrslur mínar um kosningarnar 2016 og 2017 eru enn í vinnslu en vegna „fjölda áskorana“ (eitt stykki!) er hér að finna forskot: Stutt greining

Furðulegasta niðurstaðan er sú að í kosningunum 2017 hefði listi Pírata í Reykjavík suður ekki mátt bæta við sig 236 atkvæðum. Þá hefði hann tapað sínu eina þingsæti.… lesa áfram »