Skýrsla til nefndar þýska Sambandsþingsins um endurskoðun laga til þingsins
Við, Kristján Jónasson og Lilja Steinunn Jónsddóttir og ég, höfum síðan í ársbyrjun 2022 kynnt okkur og kannað áhrif mikilvægra breytinga á löggjöf Þjóðverja um kosningar til Sambandsþingsins í Berlín. Þetta er endurskoðun sem búin er að standa yfir í áratug og lauk með nýrri lagasetningu vorið 2023. Við sendum tilheyrandi nefnd þýska þingsins í ágústlok 2022 skýrslu um athuganir okkar, sem hér má lesa: