Skip to content

Færslur frá March, 2008

Mar 30 08

Innlend orka í stað innflutts eldsneytis

Höfundur: Þorkell Helgason

Greinargerð um notkun innlendrar orku í stað innflutts eldsneytis

Höfundar Þorkell Helgason og Andrés Svanbjörnsson, iðnaðarráðuneyti, Ágústa Steinunn Loftsdóttir og Sigurður Ingi Friðleifsson, Orkustofnun.

Úr inngangi þessarar skýrslu:

“Við Íslendingar þurfum að flytja inn nær alla þá orku sem við þurfum til að knýja hreyfanleg tól og tæki: bíla, vinnuvélar, skip, fiskibáta og flugvélar. Ekki síður verður að huga að hinni sívaxandi kröfu um að dregið sé úr útblæstri eða losun gróðurhúslofttegunda. Notkun á jarðefnaeldsneyti, einkum á bensíni og olíu, er einn aðalorsakavaldur í þeim efnum hérlendis. Hvað er til ráða? Í greinargerð þessari verður farið yfir helstu kosti í … lesa áfram »