Færslur frá August, 2014
Skálholtshátíð
[Birtist í Morgunblaðinu 19. júlí 2014.]
Eftir Eið Svanberg Guðnason, Hörð H. Bjarnason, Jón Hákon Magnússon, Ormar Þór Guðmundsson, Þorkel Helgason og Vilhjálm Bjarnason
Skálholtskirkja, — Morgunblaðið/Brynjar Gauti
“Kirkjan er klettur sem skal verða manninum leiðarljós. Á hana skal ekkert skyggja.”
Ísland er líklega eina landið í veröldinni þar sem kristni hefur verið frá upphafi byggðar. Ef til vill voru hér í landi írskir einsetumenn sem iðkuðu trú sína hér fyrir landnám og einnig voru nokkrir landnámsmenn kristnir. Svo var það árið 999 að leiðtogi heiðinna, Þorgeir lögsögumaður, úrskurðaði að einn siður skyldi vera lögtekinn, í þágu þjóðareiningar.
Fyrir kristnum … lesa áfram »