Kosningar til Alþingis fóru fram hinn 10. maí 2003 og byggðust á nýrri kjördæmaskipan þar sem landinu er skipt í 6 kjördæmi í stað 8 áður, sbr. breytingu á ákvæðum 31. gr. stjórnarskrárinnar með lögum nr. 77/1999, svo og kosningalög, nr. 24/2000.
Kosningalögin kveða jafnframt á um breytta aðferð við úthlutun þingsæta.

Í þessari greinargerð er fjallað um kosningaúrslitin og úthlutun þingsæta.

Einkum er litið til þess hvernig hin nýja skipan hefur reynst í þessum fyrstu kosningum þar sem á hana reynir.

Þú getur lesið greinina í pdf með því að smella hér