Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
EKKI kjósa – eða hvað?
[Birtist í Fréttablaðinu 18. október 2012.] Þjóðaratkvæðagreiðslan laugardaginn 20. október snýst um sjálfa stjórnarskrána, grunnlög landsins. Með...
Vilt þú tillögur stjórnlagaráðs sem grundvöll að stjórnarskrá?
[Birtist í Fréttablaðinu 11. október 2012.] Í pistlum undanfarnar vikur hafa verið reifaðar þær fimm spurningar sem lagðar verða fyrir þjóðina 20....
Vilt þú að krefjast megi þjóðaratkvæðagreiðslu?
[Birtist í Fréttablaðinu 3. október 2012.] Þetta er innihaldið í spurningu sem lögð verður fyrir þjóðina 20. október n.k. Orðrétt hljóðar hún svo:...
Vilt þú að atkvæði kjósenda vegi jafnt?
[Birtist í Fréttablaðinu 27. september 2012.] Fimmta spurningin sem lögð verður fyrir þjóðina 20. október n.k. um nýja stjórnarskrá fjallar um...
Pistlar tengdir þjóðaratkvæðagreiðslunni 20. október
Á þessum vef mínum hef ég skrifað um margt sem tengist þjóðarakvæðagreiðslu aldarinnar hinn 20. október n.k. Hér eru töflur með tilvísanir í þetta...
Samanburður á stjórnarskrárgerðum
Þessi pistill birtist upphaflega á veffangi mínu 9. nóvember 2011. Nú hefur sú meginskrá sem vitnað er til verið lagfærð lítillega og gerð...
Spurt og svarað um ákvæði í tillögum stjórnlagaráðs um kosningar til Alþingis
Þennan langa pistil má líka nálgast sem pdf-skjal: SpurtOgSvaradKosningakerfiRadsins_20sept2012_Thorkell Stjórnlagaráð leggur til gagngera...
Vilt þú persónukjör í kosningum til Alþingis?
[Birtist í Fréttablaðinu 20. september 2012.] Efni þessa pistils fjallar um aðra tveggja spurninga um fyrirkomulag þingkosninga sem lögð verður...
Vilt þú ákvæði um þjóðkirkju í stjórnarskrá?
[Birtist í Fréttablaðinu 13. september 2012.] Í þjóðaratkvæðagreiðslunni um tillögur stjórnlagráðs 20. október n.k. verður spurt um...
Vilt þú að náttúruauðlindir verði þjóðareign?
[Birtist í Fréttablaðinu 5. september 2012.] Hinn 20. október n.k. verður haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs um nýja...