Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Var hægt að rekja kjörseðla til kjósenda?
[Pistill þessi var saminn 31. janúar 2011 en ekki birtur fyrr en 16. apríl s.á.] Hæstaréttur segir í ákvörðun sinni um ógildingu kosninga til...
Ályktun Hæstaréttar er hættuleg lýðræðinu
[Pistill þessi var saminn 30. janúar 2011 en ekki birtur fyrr en 16. apríl s.á.] Hæstaréttur hefur ályktað að kosning til stjórnlagaþings 27. nóv....
Hvað nú eftir ákvörðun Hæstaréttar um að ógilda kosninguna?
Þegar þetta er ritað er verið að ræða á Alþingi hvernig eigi að taka á málinu. Ég vil ekki, sem einn þeirra sem kjörinn var, tjá mig um of um...
Dálítil deila við dómarana
Ákvörðun Hæstaréttar um ógildingu kosningar til stjórnlagaþings vekur blendnar tilfinningar. Hið jákvæða er að það skuli vera dómstóll sem kveður á...
Vaknaður af vetrardvala
Ég vil biðja lesendur síðu minnar forláts á hafa látið síðuna að mestu liggja í dvala allt frá kjöri mínu til stjórnlagaþings. Fyrst tók ég mér...
Örhugvekja í ársbyrjun
Árið 2011 er hafið. Megi það verða ár endursköpunar í þjóðlífi okkar. Árið þar sem fjallað verði um grundgildi og undirstöður þjóðfélagsins. Það...
Enn meiri þakkir
Nú liggja úrslitin fyrir. Ég hlaut 1.930 atkvæði að 1. vali og síðan 1.266 tilsend atkvæði frá öðrum og fékk því í heild 3.196 atkvæði, sem er yfir...
Horfum bjartsýn fram til stjórnlagaþings
Þátttaka í kosningunni til stjórnlagaþings var dræm, tæp 37% kjósenda mættu á kjörstaði. Vissulega eru það vonbrigði. En þeir sem ekki mættu veittu...
Hvers vegna sat fólk heima?
Þátttaka í kosningunni til stjórnlagaþings hefði vissulega mátt vera meiri. Einungis 36% kjósenda tóku afstöðu. Ég var vondaufur viku fyrir...
Þakkir!
Kosningunni til stjórnlagaþings er lokið en úrslitin liggja ekki fyrir þegar þetta er ritað. Hvernig sem mér mun reiða af í lokin vil ég þakka þeim...