Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Stóryrtar yfirlýsingar um stjórnlagaráð
[Birtist í Fréttablaðinu 2. júlí 2014] Í ritstjórnargrein Fréttablaðsins 26. júní s.l. er fjallað um áfangaskýrslu hinnar nýju stjórnarskrárnefndar...
Stórhátíð að hefjast í Skálholti
[Greinarstúfur þessi birtist í Morgunblaðinu 1. júlí 2014] Þorkell Helgason Skálholt hefur um aldir verið partur af þjóðarsálinni. Svo er enn eins...
Kjörheftir kjósendur
[Birtist í Fréttablaðinu 7. maí 2014.] Framundan eru kosningar til sveitarstjórna á Íslandi. Ímyndum okkur að kosningakerfið væri þannig að á...
Litháar gengu í ESB fyrir áratug, við erum enn í naflaskoðun
Í dag, 1. maí, eru liðinn áratugur frá inngöngu tíu Austur-Evrópuríkja í Evrópusambandið. Af því tilefni er leiðari í dagblaðinu VILNIUAUS DIENA,...
Krafa Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu um umbætur á fyrirkomulagi kosninga
[Birtist í Fréttablaðinu 10. apríl 2014 í styttri gerð.] Á þessu ári eru liðin 140 ár frá því að fyrst var kosið til Alþingis sem löggjafarþings....
Skipum okkur á bekk með siðuðum samfélögum
[Höfundur hefur sent Alþingi eftirfarandi umsögn um tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu...
„Isländische Sagen“
[Eftirfarandi grein birtist sem lesendabréf eftir mig í einu af útbreiddasta dagblaði Þýskalands, Süddeutsche Zeitung, hinn 3. mars 2014. Tilefnið...
Skemmdarverk á Skálholti
[Birtist í Morgunblaðinu 19. febrúar 2014.] Kirkjuráð, sem virðist hafa náð öllum völdum innan þjóðkirkjunnar, hefur ákveðið að leigja veitinga- og...
Hrindum atlögunni að Skálholti !
[Birtist í Morgunblaðinu 19. nóvember 2013] Þorkell Helgason: Uppbygging Skálholt var í raun höfuðstaður landsins um aldir. Síðan hallaði undan fæti...
Grafarþögn um Þorláksbúð
[Þessi grein, sem birtist í Morgunblaðinu 9. nóvember 2013, eru eftir Eið Svanberg Guðnason, Hörð H. Bjarnason, Jón Hákon Magnússon, Vilhjálm...