Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Lýsing á úthlutun þingsæta
[Vefsíðuhöfundur tók eftirfarandi saman fyrir landskjörstjórn eins og lesa má á síðu hennar: http://landskjor.is/kosningamal/kosningakerfi/nr/114]...
Niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október 2012
Atkvæðatölur og hlutfallstölur um niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. október 2012 um stjórnarskrármálið hafa verið nokkuð á reiki enda hafa...
Um fjöllistaframboð: Hannibalsmálið í kosningunum 1967
[Leiðrétt kl. 12, 31. mars 2013 eftir ábendingar frá Benedikt Jóhannessyni. Auk þess er Hagstofan beðin afsökunar á smáskætingi um hana, sem nú er...
Hvernig á ekki að breyta stjórnarskrá
Viðbót síðdegis 27. mars 2013: Nú er "samkomulagið" komið fram; sjá http://www.althingi.is/altext/141/s/1367.html. Eins og ég sagði í lok pistils...
Sorgarsaga stjórnarskrármálsins
Stjórnarskrármálið fór glæsilega af stað á vorþinginu 2009 með frumvarpi um bindandi stjórnlagaþing og flutt var fyrir hönd þeirra þriggja flokka...
Um kosningabandalög: Hvernig deilast sæti út til lista sömu stjórnmálasamtaka?
Á fésbók og bloggi hafa verið á ferðinni villandi eða beinlínis rangar frásagnir af ákvæðum um úthlutun sæta þegar sömu stjórnmálasamtökin bjóða...
Ný stjórnarskrá: Góð málamiðlun um kosningakerfi
[Birtist í Fréttablaðinu 19. febrúar 2013.] Meiri hluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hefur lagt fram tillögur til breytinga á...
Viðbrögð við gagnrýni Indriða H. Indriðasonar á 39. gr. stjórnarskrárfrumvarpsins
Erindi sent til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands (þskj. nr. 3, 140. lþ.)...
Leiðir persónukjör til spillingar?
[Birtist í Fréttablaðinu 7. febrúar 2013.] Í umræðu um stjórnarskrárfrumvarpið er því iðulega haldið fram að rannsóknir sýni að hætta geti verið á...
Um meint samhengi persónukjörs og spillingar
Erindi til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis um tillögur stjórnlagaráðs um breytingar á stjórnarskrá Íslands (þskj. nr. 3, 140. lþ.). Í...