Skip to content

Færslur frá March, 2007

Mar 7 07

Stjórnkerfið og vistvænir bílar – Morgunblaðið úti að aka?

Höfundur: Þorkell Helgason

Grein fengin af Mbl.is, skrifuð Miðvikudaginn 7. mars, 2007

Þorkell Helgason gerir athugasemdir við Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins

Í REYKJAVÍKURBRÉFI Morgunblaðsins 3. mars sl. eru athyglisverð skrif um nauðsyn þess að draga úr hvers konar mengun af völdum bílaumferðar, þar með talin losun bíla á gróðurhúsalofttegundum. Ritari Reykjavíkurbréfsins hvetur til aðgerða af hálfu hins opinbera og segir m.a.: “Í ljósi þess að ríkisvaldið getur með skattlagningu sinni ráðið miklu um útsöluverð bifreiða er nærtækt að spyrja af hverju sé ekki byrjað að undirbúa það í fjármálaráðuneytinu að breyta innflutningsgjöldum á bifreiðum til sama horfs og í Noregi.” Framar í bréfinu hafði bréfritari … lesa áfram »