Um persónukjör

Helstu leiðir til að gera kjósendum kleift að ráða vali á frambjóðendum í meira eða minna mæli
Í þjóðmálaumræðu undanfarið hefur persónukjör borið mjög á góma, þ.e. möguleikar kjósenda til að velja sér þingmannsefni á framboðslistum.

Í grein þessari eru reifaðir helstu möguleikar í þessum efnum.

Ítarlega er fjallað um tölulegt uppgjör á kosningum með persónukjöri.

Þú getur lesið greinina í pdf með því að smella hér