Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Stjórnarskráin: Lengi getur gott batnað
[Birtist í Fréttablaðinu 16. janúar 2013.] „Heill lýðræðisríkja, hverrar gerðar eða þroska sem er, hvílir á lítilfjörlegu tæknilegu atriði:...
Um gagnrýni á ákvæði um þingkosningar í frumvarpi stjórnlagaráðs
Í minnisblaði til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis sendu 26. nóvember bregst ég við hluta þeirrar gagnrýni sem fram hefur komið í...
Samanburður á tillögum stjórnlagaráðs og framlögðu frv. um nýja stjórnarskrá
Í eftirfarandi pdf-skjali er að finna samanburð á tillögum stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá og því frumvarpi til stjórnarskipunarlaga um...
Spurt og svarað um kosningaákvæðin í tillögum stjórnlagaráðs
Stjórnlagaráð leggur til gagngera breytingu á öllu fyrirkomulagi kosninga til Alþingis sem mælt verði fyrir um í stjórnarskrá. Tillagan birtist í...
Ákvæði um kosningar til þjóðþinga í stjórnarskrám Norðurlanda
Í eftirfarandi skjali er að finna kosningaákvæði í stjórnarskrám Norðurlanda í samanburði við frv. stjórnlagaráðs og dæmi stjórnlaganefndar....
Um persónukjör í Bremen og Hamborg
Í þýsku borgríkjunum Bremen og Hamborg var lögum um kosningar til borgarþinga gjörbreytt fyrir kosningar á árinu 2011. Tekið upp mjög virkt...
Stefnum áfram en verum hvorki tapsár né sigurglöð
[Birtist í Fréttablaðinu 23. október 2012.] Þjóðaratkvæðagreiðslan um stjórnarskrármálið er afstaðin. Þá hefst illu heilli hið íslenska karp um hver...
Úrslitin einhlít
[Skrár sem vísað er í voru leiðréttar 23. okt. 2012 kl 20, en já og nei hafði víxlast í svörum við 3. spurningu, um þjóðkirkjuna í könnun MMR....
Stjórnarskrárumbætur: JÁ tryggir framhald, NEI leiðir til kyrrstöðu
Umræða á Alþingi í gær um þjóðaratkvæðagreiðsluna um stjórnarskrármálið var afar mikilvæg og tímabær. Þar kom skýrt fram hjá forsætisráðherra svo og...
Treystum kjósendum til að velja sér góða þingmenn!
Í umræðu gætir einatt misskilnings um tillögur stjórnlagaráðs um það hvernig kjósa skuli til Alþingis. Kjarni tillagnanna er einfaldur:...