Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Eiga fjöll og firnindi að hafa kosningarétt?
Misvægi atkvæða eftir búsetu hefur verið landlægt á Íslandi frá upphafi kosninga til Alþingis. Mynd I sýnir hvernig þetta misvægi hefur verið, mælt...
Hvernig kynni skipan Alþingis að breytast við jafnt vægi atkvæða?
Þessari spurningu hefur verið kastað fram. Spurt er nánar hvað gerst hefði 2009 ef þá hefði verið jafnt vægi atkvæða. Það er alltaf varhugavert að...
Þjóðin verður að leggja línurnar
[Birtist í Fréttablaðinu 29. ágúst 2012.] Alþingi hefur ákveðið að efnt skuli til þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs um nýja...
Meira um aðferðir við forsetakjör
[Birtist í Fréttablaðinu 31. júlí 2012] Í Fréttablaðinu 25. júlí sl. er ágæt frásögn af góðu framtaki nokkurra fræðimanna sem spurðu í netkönnun...
Veiðigjald: Hvers vegna að rífast?
[Birtist í Fréttablaðinu 27. júní 2012] Í leiðara Fréttablaðsins 21. júní sl. dregur ritstjóri blaðsins saman stöðuna í kvótamálinu nú að þingi...
Vega tillögur stjórnlagaráðs að hagkvæmni í útgerð?
[Birtist í Fréttablaðinu 14. júní 2012] Að mati flestra hefur ekki fundist betra fyrirkomulag við fiskveiðistjórnun en aflamarkskerfi þar sem...
Hvernig á að spyrja um stjórnarskrá?
Nú er sagt að meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hyggist leggja til að ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur...
Þjóðin sjái um lokahnykkinn
[Grein þessi er ítarlegri gerð pistils sem ber heitið "Framhald stjórnarskrármálsins II"] Í fyrri pistli hef ég fjallað um hvernig þoka mætti...
Framhald stjórnarskrármálsins II
[Grein þessi birtist í Fréttablaðinu 17. apríl 2012.] Í fyrri pistli hef ég fjallað um hvernig þoka mætti stjórnarskrármálinu áfram með því að kalla...
Framhald stjórnarskrármálsins I
[Grein þessi birtist í Fréttablaðinu 16. apríl 2012.] Stjórnarskrármálið hefur rekið á sker. Til stóð að spyrja þjóðina um afstöðu til frumvarps...