Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Greining á úthlutun þingsæta eftir alþingiskosningarnar 27. apríl 2013
Í þessari greinargerð er fjallað um úrslit kosninga til Alþingis, sem fóru fram 27. apríl 2013, og um úthlutun þingsæta. Áður hafa birst...
Öllum til hagsbóta að ná sáttum við þjóðina um kvótakerfið
[Eftirfarandi pistill birtist í tímaritinu Sjávarafli, ágústhefti 2015, bls. 4. Texti greinar minnar fylgir hér á eftir. Þar á eftir birtist forsíða...
Staksteinar villa um fyrir fólki og forseta
[Birtist í Morgunblaðinu 12. júní 2015.] Í Staksteinum Morgunblaðsins 9. júní sl. er spjótum beint að undirskriftasöfnuninni Þjóðareign.is þar sem...
„45 þúsund skrifa undir áskorun: Ný stjórnarskrá hefði tryggt auðlindir í þjóðareign“
[Eftirfarandi pistill með viðtali birtist á vefmiðlinum Stundin 31. maí 2015. Hann er hér endurbirtur án mynda, en skjalið með myndum má finna á...
Markaðsleiðir á makrílmiðum
Sýnimyndir með erindi Þorkels Helgasonar á þessum fundi Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga 21. maí 2015 á Grand hótel í Reykjavík, er að finna...
Kvótakerfið er gott – en byggt á siðferðilegum sandi
[Eftirfarandi pistill - hér lítilega lagfærður - birtist á vefsíðunni visir.is 6. maí 2015;...
Það þarf stjórnlagadómstól til að sporna við gerræði
[Birtist í Fréttablaðinu 17. mars 2015.] Undanfarna daga hefur verið deilt um grundvallarþætti lýðræðisins, um þingræðið og framkvæmdarvaldið í...
Um „fisk og evru“
[Viðbót 19. mars 2015: Lesendabréf mitt um fiskinn og evruna var birt skjótt og óstytt í Süddeutsche Zeitung í dag - við hliðina á mynd af páfanum!...
Af myrkraverkum í ESB-málum
Erlendir fjölmiðlar segja frá myrkraverki ríkisstjórnarinnar um afturköllun ESB-umsóknarinnar gætir þá einatt misskilnings. Í SPIEGEL ONLINE er t.d....
Lífeyrisþegar geta lent í háum jaðarsköttum vegna ákvæða um fasteignagjöld
Fréttablaðið segir frá því 4. mars 2015 að ég hafi gagnrýnt „útfærslu fasteignaafsláttar og jaðarskatta í Garðabæ og víðar“ eins og blaðið orðar...