Færslur frá May, 1999
Grein fengin af Mbl.is Laugardaginn 8. maí, 1999
Allt frá alþingiskosningum 1987 hafa ákveðnar reikniaðferðir gilt við útreikning þingsæta til stjórnmálaflokkanna. Höfundur þeirra er Þorkell Helgason, sem skýrir þær hér,
en þær munu nú verða notaðar síðasta sinni, þar sem kjördæmaskipan hefur verið breytt.
Ákvæði kosningalaga um úthlutun þingsæta
Allt frá alþingiskosningum 1987 hafa ákveðnar reikniaðferðir gilt við útreikning þingsæta til stjórnmálaflokkanna. Höfundur þeirra er Þorkell Helgason , sem skýrir þær hér, en
þær munu nú verða notaðar síðasta sinni, þar sem kjördæmaskipan hefur verið breytt.
Gidldandi lög um kosningar til Alþingis eru frá árinu 1987 og var þeim í … lesa áfram »