Skip to content

Færslur í flokknum ‘Morgunblaðið’

Dec 10 05

Er dyggð að spara orku?

Höfundur: Þorkell Helgason

Grein fengin af Mbl.is – Laugardaginn 10. desember, 2005

Þorkell Helgason fjallar um orkunotkun og orkusparnað: “Mikilvægast er að draga úr eldsneytisnotkun.”

Oft er því haldið fram að óþarft sé að spara orku á Íslandi; hér sé slík ofgnótt að sparnaður skipti engum sköpum. Vissulega er Ísland orkuríkt land, en auðlindirnar eru ekki ótakmarkaðar og því felst ávinningur í því að fara vel með þær og sóa þeim ekki. Jafnvel þótt frumuppsprettan, hvort sem það er jarðhiti eða rafmagn, sé til í ríkum mæli kostar það mikla fjármuni að afla orkunnar og miðla henni. Og fyrir innflutta orku, þ.e. bensín … lesa áfram »

May 8 99

Ákvæði kosningalaga um úthlutun þingsæta

Höfundur: Þorkell Helgason

Grein fengin af Mbl.is Laugardaginn 8. maí, 1999

Allt frá alþingiskosningum 1987 hafa ákveðnar reikniaðferðir gilt við útreikning þingsæta til stjórnmálaflokkanna. Höfundur þeirra er Þorkell Helgason, sem skýrir þær hér,

en þær munu nú verða notaðar síðasta sinni, þar sem kjördæmaskipan hefur verið breytt.

Ákvæði kosningalaga um úthlutun þingsæta

Allt frá alþingiskosningum 1987 hafa ákveðnar reikniaðferðir gilt við útreikning þingsæta til stjórnmálaflokkanna. Höfundur þeirra er Þorkell Helgason , sem skýrir þær hér, en

þær munu nú verða notaðar síðasta sinni, þar sem kjördæmaskipan hefur verið breytt.

Gidldandi lög um kosningar til Alþingis eru frá árinu 1987 og var þeim í … lesa áfram »