Skip to content

Færslur frá June, 2001

Jun 15 01

Er til gnægð ónýttrar raforku?

Höfundur: Þorkell Helgason

Grein fengin af Mbl.is, Skrifuð Föstudaginn 15. júní, 2001

Það er heillandi framtíðarsýn, segir Þorkell Helgason, að unnt verði að anna allri orkuþörf okkar með innlendum orkulindum.

UM fimmtungur af frumorkunotkun okkar fer til að knýja farartæki á landi og sjó og eru 3/4 hlutar innflutts eldsneytis til þessara þarfa. Á sama hátt má rekja nær 60% af koltvísýringslosun til orkunotkunar hreyfanlegra tækja.

Þar sem við Íslendingar erum jafn háðir eldsneyti og raun ber vitni er það okkur keppikefli að nýta innlenda orkugjafa til að leysa innflutt eldsneyti af hólmi. Hingað til hefur það ekki verið talið hagkvæmt. En forsendur … lesa áfram »