Skip to content

Færslur frá May, 2007

May 12 07

Greining á úthlutun þingsæta eftir alþingiskosningarnar 12. maí 2007

Höfundur: Þorkell Helgason

Kosningar til Alþingis fóru fram 12. maí 2007 og var þetta í annað sinn sem reyndi á
ný kosningalög, lög nr. 24/2000.
Í greinargerð þessari er fjallað um kosningaúrslitin og úthlutun þingsæta. Meðal
annars er horft til þess hvernig hin nýja skipan hefur reynst í þessum kosningum.

Þú getur lesið greinina í pdf með því að smella hér

lesa áfram »