Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Ný stjórnarskrá: Hvernig er valdapíramídinn?
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 2. desember 2011] Tillögur stjórnlagaráðs hafa sætt gagnrýni eins og við mátti búast. Sumt af því er ómaklegt,...
Kosningar til landsþingsins í Bæjaralandi
[Ritað 2008 og þá birt á vef landskjörstjórnar.] Hinn 28. september 2008 var kosið til landsþingsins í Bæjaralandi, en það er eitt af fylkjunum, eða...
Rétt og rangt um kosningakerfi Stjórnlagaráðs
[Pistill þessi birtist í Fréttablaðinu 9. ágúst 2011] Stjórnlagaráð hefur skilað þjóð og þingi heildartilllögum að nýrri stjórnarskrá. Nú þarf að...
Ný stjórnarskrá: Lýðræðisþroski
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 25. nóvember 2011] Þessi pistill er ritaður suður í Þýskalandi eins og sumir þeirra fyrri í þessari...
Hvert stefnir í Skálholti?
[Birtist í Fréttablaðinu 23. nóv. 2011, en án myndarinnar.] Skálholt var höfuðstaður í þjóðlífinu um aldir, ekki aðeins í andlegum efnum heldur...
Ný stjórnarskrá: Er kirkjan úti í kuldanum?
[Birtist í Fréttatímanum 18. nóvember 2011; fyrri gerð hér á vefsíðunni hefur verið stytt lítillega vegna rýmistakmarkana blaðsins.] Forseti...
Ný stjórnarskrá: Umræðan komin á skrið
[Pistill þessi birtist í Fréttatímanum 4. nóvember 2011] Umræða um frumvarp stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá er komin á skrið. Alþingi reið á...
Ný stjórnarskrá: Var stjórnlagaráð óskeikult?
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 4. nóvember 2011] Vitaskuld ekki. Ráðið hefði mátt fá meiri tíma. Margt lá þó til grundvallar starfi ráðsins,...
Ný stjórnarskrá: Blásum lífi í lýðræðið!
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 28. október 2011] Traust á stjórnmálamönnum er rýrt bæði hérlendis og í löndum í kringum okkur. Sama gildir um...
Ný stjórnarskrá: Stjórnarskrá sem hluti þjóðarvitundar
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 21. október 2011, en undir öðru heiti vegna mistaka] Þjóðverjar héldu upp á sameiningardaginn 3. október s.l....