Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Vindum upp seglin!
Endurskoðun stjórnarskrárinnar er í biðstöðu á Alþingi þegar þetta er ritað á páskum 2012, en forsagan er rakin í fyrri pistli. Eins og staðan er nú...
Stjórnarskrármálið í ölduróti
Þegar þetta er skrifað í dymbilviku 2012 hefur stjórnarskrármálið rekið á sker. Þingsályktunartillaga meirihluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar...
Nýjar spurningar í þjóðaratkvæðagreiðslu
Að kvöldi 28. mars 2012 gekk meiri hluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis frá nýju uppleggi spurninga sem leggja eigi fyrir þjóðina...
Um spurningar í ráðgerðri þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögur stjórnlagaráðs
Þegar þetta er skrifað um miðjan dag 28. mars 2012 er að hefjast í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd síðasti fundur um ráðgerða...
Kosningar geta verið margslungnar!
Eins og sést hér neðar flutti ég erindi um fyrirkomulag kosninga til Alþingis 1. mars. 2012. Um 20 mann hlýddu á og komu með gáfulegar spurningar og...
Þýski stjórnlagadómstóllinn dæmir kosningakerfið ótækt
[Ritað 2008 og þá birt á vef landskjörstjórnar.] Flokkur getur undir vissum kringumstæðum aukið þingstyrk sinn á þýska Sambandsþinginu við það að...
Fyrirkomulag kosninga til Sambandsþingsins í Austurríki
[Ritað 2008 og þá birt á vef landskjörstjórnar. Endurskoðað í ársbyrjun 2020.] Austurríki telst ekki lengur stórt ríki. Engu að síður er því...
Hvernig á að kjósa forsetann?
[Birtist í Fréttablaðinu 12. jan. 2012. Hér lítillega aukið.] Forsetakosningar verða snemmsumars og því er nú rætt um hvernig kjörið fari fram. Í 5....
Ný stjórnarskrá: Samfélagssáttmáli í boði
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 30. desember 2011] Allt frá því að stjórnlagaráð skilaði Alþingi frumvarpi sínu að nýrri stjórnarskrá hinn 29....
Ný stjórnarskrá: Bætum, en brjótum ekki niður!
[Birtist í upphaflega Fréttatímanum 23. desember 2011] Umræðan um stjórnarskrármálið er komin á nokkurt skrið. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd...