Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Álitsgerð um þýsk kosningalög
Lögum um kosningar til þýska Sambandsþingsins í Berlín var breytt í veigamiklum atriðum á árinu 2023. Með því var þingið að bregðast í þriðja sinn...
Kom – söng – og sigraði: Agnes Thorsteins sem Senta í Rínarlandi
Ljósmynd: Matthias Stutte, Westdeutsche Zeitung „Alles Senta!“ Þannig var yfirskriftin á gagnrýni í Westdeutsche Zeitung um frumsýningu nýrrar...
Skýrsla til nefndar þýska Sambandsþingsins um endurskoðun laga til þingsins
Við, Kristján Jónasson og Lilja Steinunn Jónsddóttir og ég, höfum síðan í ársbyrjun 2022 kynnt okkur og kannað áhrif mikilvægra breytinga á löggjöf...
Þingkosningar í Grikklandi 2023 með bónuskerfi!
Sagt hefur verið í íslenskum fjölmiðlum frá tvennum þingkosningum í Grikklandi á þessu sumri. Þær fréttir hafa verið nokkuð villandi svo að mig...
Meira lýðræði með endurbótum á fyrirkomulagi kosninga
[Eftirfarandi pitill birtist á vefsíðunni visir.is 7. júní 2022, sjá...
Kominn er tími á umbætur á kosningakerfinu
[Birtist í Kjarnanum 3. ágúst 2021. ] Fyrirkomulag kosninga til Alþingis hefur verið stokkað upp nokkuð reglulega á minna en tveggja áratuga fresti;...
Skiptir vilji þjóðarinnar máli í komandi kosningum?
[Birtist í Kjarnanum 31. ágúst 2021.] Ný könnun Gallups sýnir að yfirgnæfandi meirihluti þeirra sem spurðir voru er hlynntur því „að útgerðin greiði...
Umsögn um þingsályktun um tímabindingu veiðiheimilda
Þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram þingsályktunartillögu um fyrningar- og uppboðsleið við ráðstöfun á veiðiheimildum....
Er erfitt að breyta stjórnarskránni?
Í þættinum Silfrið í ríkissjónvarpinu sunnudaginn 8. nóvember sl. var viðtal við Cathrine Dupré um stjórnarskrármálið í tilefni af nýútkominni bók...
Umsögn um frumvarp um jöfnun atkvæðavægis
Þingmenn Viðreisnar hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um fulla jöfnun atkvæðavægis. Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd þingsins bað mig um umsögn,...