Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Ég býð mig fram sem einstaklingur – er ekki í neinu bandalagi eða hagsmunahópi
Formaður stjórnlaganefndar var að tjá sig í Ríkisútvarpinu nú fyrir hádegi á kjördag. Formaðurinn virti vara við auglýsingum með mörgum nöfnum sem...
Dagur fólksins
Þegar þetta er ritað er verið að opna kjörstaði. Í dag verður kosið til stjórnlagaþings sem er falið það ábyrgðarmikla verkefni að gera tillögu um...
Stuðningsyfirlýsingar góðra manna, karla og kvenna
„Ég styð Þorkel af því að hann er traustur maður.“ Baldvin Tryggvason fv. sparisjóðsstjóri. „Ég styð Þorkell vegna þess að hann kann að greina...
Frambjóðendur hittast á Lýðveldistorginu föstudagskvöld kl. 20
Í Reykjavík og reyndar víða um land ætla frambjóðendur að hittast í kvöld kl. 20, kveikja á kertum og sýna þannig á táknrænan hátt samhug sinn og...
Áríðandi! Utankjörfundaratkvæðagreiðslu líkur á hádegi á föstudag 26. nóvember
Ekki gleyma að kjósa. Þeir sem missa af lestinni verða þá að reyna að mæta á kjörstað á laugardag. Góð kjörsókn er grunnforsenda þess að...
Munið enn og aftur: Aðeins eitt atkvæði, það er efsta sætið sem gildir!
Mikill misskilningur og rangfærslur eru á ferðinni um kosningaraðferðina, enda þótt meginhugsunin sé sáraeinföld: Sá sem er í efstu vallínu er sá...
Kveðið um frambjóðandann
Nokkrir vinir hafa sent mér framboðsvísur. Þessi er frá sr. Hjálmari Jónsyni: Hvatningu sífellt ég syng, síst má því gleyma að senda Þorkel á þing,...
Kosningaraðferðin hyglir ekki nýnasistum – Reginfirra leiðrétt
Einar Júlíusson ritar 24. nóv. s.l. grein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni Er nokkur nýnasisti í framboði? Þessi grein byggir því miður á...
Þeir síðustu í talningunni munu ekki verða fyrstir – Misskilningur leiðréttur
Hinn 24. nóv. s.l. birtist grein eftir Sigurð F. Sigurðsson í Morgunblaðinu undir fyrirsögninni Furðuleg nýting atkvæða. Í fyrrihluta greinarinnar...
Þjóðkirkjuákvæði í stjórnarskrá eða ekki?
Allmargir kjósendur hafa spurt mig um afstöðu mína til þjóðkirkjuákvæðis stjórnarskrárinnar. Í grundvallaratriðum tel ég óeðlilegt að fjallað sé um...