Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Fyrningarleið: Ráðstöfun aflahlutdeilda sem byggir á fyrningu á tilboðsmarkaði
Greinargerð um efnið, fyrningarleiðina, var upphaflega samin sumarið 2010 fyrir Starfshóp um endurskoðun á lögum um stjórn fiskveiða sem þáverandi...
Aukum rétt kjósenda strax
[Grein þessi birtist í Fréttablaðinu 26. september 2017] Traust á stjórnmálunum hefur verið lítið og er nú í lágmarki. Fólki finnst það vera haft að...
Hvaða þingmenn standa tæpast?
Höfundur hefur ritað greinargerðir um úrslit allra þingkosninga á þessari öld, en er enn að dunda sér við að semja þá um kosningarnar 29. október...
Þurfum við ríkisstjórn?
Vitaskuld þarf ríkisstjórn. Þörf er á framkvæmdavaldi og er þá orðið vald ekki viðeigandi. Nær væri að tala um framkvæmdastjórn sem hefði það...
Færeyingar leggja til að fiskveiðiheimildir verði alfarið boðnar upp
[Við Jóns Steinsson, hagfræðingur höfum tekið saman eftirfarandi yfirlit yfir fyrirætlanir Færeyinga um kvótauppboð og komið efninu á framfæri við...
Kvótakerfið: Kjósendur eiga valið
[Eftirfarandi pistill eftir Þorkel Helgason og Bolla Héðinsson birtist í Fréttablaðinu 20. október 2016 og samdægurs á visir.is; sjá...
Röðunarval reyndist vel í kjöri á formanni Samfylkingarinnar
Þorkell Helgason og Þórður Höskuldsson Kjör formanns Samfylkingarinnar fór fram dagana 28. maí til 3. júní 2016. Í framboði voru þau Guðmundur Ari...
Fyrningar- og uppboðsleið: Málamiðlun í kvótamálum
[Þessi pistill okkar Bolla Héðinssonar birtirst í Fréttablaðinu 28. september 2016.] Tilhögun á veiðigjaldi því sem útgerðinni ber að greiða til...
Fyrningar- og uppboðsleið: Málamiðlun í kvótamálum
Á fundi sem Samfylkingin stóð fyrir 8. september 2016 í Sjóminjasafninu í Reykjavík var fjallað um kvótauppboð. Sjúrður Skaale, færeyskur þingmaður...
Valfrelsi kjósenda
[Eftirfarandi grein birtist á vefmiðlinum visir.is 2. júní 2016.] Segjum að þrír bjóði sig fram til forsetakjörs. Nefnum þá A, B og C. Kjósandi...