Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Heildarúrslit stjórnlagaþingskosningarinnar
Heildarúrslit stjórnlagaþingkosningarinnar 27. nóv. 2010 má finna á vef landskjörstjórnar; sjá LandskjorstjornKosning. Þetta skjal er ekki auðvelt...
Atkvæði fólks eða fjalla?
[Birtist í Fréttatímanum 11. mars 2011] Eitt af mikilvægustu verkefnum stjórnlagaráðs, ef það kemst á laggirnar, verður að fjalla um kjördæmaskipan...
Forsetinn njóti stuðnings meirihlutans
[Þessi pistill birtist í Fréttatímanum 4. mars 2011] Aðeins einn af forsetum lýðveldisins hefur náð stuðningi meirihluta kjósenda við fyrstu...
Til hvers er forsetinn?
[Birt í Fréttatímanum 25. febrúar 2011] Eftir þriðju synjun forseta Íslands á staðfestingu á lögum frá Alþingi er tilvist og hlutverk embættisins í...
Lærdómur af örlögum stjórnlagaþingskosningar
[Þessi pistill birtist í Fréttatímanum 18. febrúar 2011] Meginlærdómurinn er sá að enn á ný sjáum við hvað við erum fá og smá. Sumir segja að við...
Stjórnlagaþingið í Morgunblaðinu
[Þessi pistill birtist á mbl.is 17. febrúar 2011 og í styttri gerð á 22. síðu Morgunblaðsins sama dag. Því miður hafa skáletur og gæsalappir utan um...
Gullið tækifæri Hæstaréttar til Salómonsdóms
[Birt í Fréttatímanum 11. febrúar 2011.] Fyrir viku velti ég vöngum hér í blaðinu [Fréttatímanum] yfir þeirri ákvörðun Hæstaréttar að úrskurða...
Enginn Salómonsdómur
Ákvörðun Hæstaréttar um ógildingu kosningar til stjórnlagaþings vekur blendnar tilfinningar. Þeim mun betur sem ég fer yfir ákvörðun réttarins því...
Frumgreining á úrslitum kosningar til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010
Ég hef undanfarnar vikur, allt frá því að talningu lauk í stjórnlagaþingskosningunni, verið að vinna að allítarlegri greinargerð um...
Málfundur um stjórnlagaþingskosninguna fimmtudag 3. feb. í Þjóðminjasafninu
Málfundur á vegum Verkfræði- og náttúruvísindasviðs HÍ um kosningu til stjórnlagaþings Framkvæmd, úrslit og ógilding kosninganna Fimmtudaginn 3....