Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Kjóstu!
Stór hópur frambjóðenda hefur opnað vefsíðuna kjostu.org í þeim eina tilgangi að hvetja fólk til að kjósa. En ekki er nóg að kjósa. Það verður að...
Viðtölin á Rúv og ÍNN
Slóð inn á viðtalið sem Ævar Kjartansson tók við mig um helgina http://podcast.ruv.is/stjornlagathing/2853.mp3 Og ef enn skildi vera eftirspurn...
Umhverfið og auðlindir í almannaeigu
Ég hef nær alla starfsæfi mína komið að stefnumótun um nýtingu náttúruauðlinda. Í pistlinum Játningar fyrrverandi orkumálastjóra geri ég grein...
Framboðskynning hjá RÁS 1
Ríkisútvarpið hefur verið að taka upp stutt viðtöl við frambjóðendur sem verða síðan send út næstu daga. Eftirfarandi eru punktar sem ég hafði mér...
Landið eitt kjördæmi – en meira þarf til
Kosningafræði af ýmsu tagi er sá málaflokkur sem verður mitt sérsvið ná ég kjöri á stjórnlagaþingið. Því kann að virðast einkennilegt að ég hafi...
Játningar fyrrverandi orkumálastjóra!
Allmargir kjósendur hafa spurt um afstöðu mína í orku- og auðlindamálum, ekki síst í ljósi þess að ég var ráðuneytisstjóri í ráðuneyti orkumála og...
Stuðningsyfirlýsingar
„Ég styð Þorkel af því að hann er traustur maður.“ Baldvin Tryggvason fv. sparisjóðsstjóri „Ég styð Þorkell vegna þess að hann kann að greina...
Stefnumót við frambjóðendur á Sólon
Laugardaginn 20. nóvember kl. 13-18 bjóða nokkrir frambjóðendur til stjórnlagaþings til stefnumóts á 2. hæð kaffihússins Sólons í Bankastræti. Þetta...
Hvet alla 232.374 kjósendur landsins til að kjósa til stjórnlagaþings
Kosningin til stjórnlagaþings 27. nóvember er merkisatburður í sögu þjóðarinnar. Í kosningunni sjálfri felast tímamót þar sem nú er kosið hreinni...
Vankantar á okkar þingræði
Í fyrri pistlum hef ég varpað fram spurningum um valið á milli þingræðis og forsetaræðis og tjáð mig fylgjandi þingræðinu, þó ekki að öllu leyti...