Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Hvað nú?
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 14. október 2011] Frumvarp stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá var til ítarlegrar umræðu á Alþingi í vikunni....
Ný stjórnarskrá: Forsetinn um forsetann
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 7. október 2011] Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, gerði frumvarp stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá að...
Ný stjórnarskrá: Lög að frumkvæði almennings
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 30. september 2011] Áfram verður haldið að lýsa tillögum stjórnlagaráðs um beint lýðræði; um það hvernig flétta...
Ný stjórnarskrá: Hvernig getur þjóðin gripið inn í störf Alþingis og ógilt lög?
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 23. september 2011] Á Íslandi, svo og almennt í grannlöndum okkar, felur fólkið vald sitt í hendur kjörinna...
Ný stjórnarskrá: Valdið er fólksins
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 16. september 2011] „Brennt barn forðast eldinn.“ Það gera Þjóðverjar – af alræmdu tilefni. Því settu þeir eftir...
Ný stjórnarskrá: Kvótinn og kommúnistaávarpið
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 9. september 2011] Fram er haldið frásögn af tillögum stjórnlagaráðs um nýja stjórnarskrá fyrir lýðveldið...
„Bloß nichts Positives“
[Dagblaðið, Süddeutsche Zeitung, birti eftirfarandi lesendabréf hinn 3./4. september 2011 eftir mig og vinkonu mína. Bréfið var til að leiðrétta...
Ný stjórnarskrá: Þurfum við 63 þingmenn?
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 2. september 2011] Þetta er lokapistill í syrpu um fyrirkomulag kosninga til Alþingis eins og það er í tillögum...
Ný stjórnarskrá: Atkvæði skapa þingmenn
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 26. ágúst 2011. Þar þurfti að leiðrétta mistök sem voru í pistli næst á undan. Hér þarf þess ekki og breytist...
Búngaló að rísa hornskakkt á Skálholtskirkju
[Þessi grein birtist í Morgunblaðinu 25. ágúst 2011] Í Kristnihaldi undir Jökli hefur Umbi eftir biskupi „að risin væri höfuðósmíð fyrir vestan“ en...