Þorkell Helgason
Stærðfræðingur
Ný stjórnarskrá: Persónur í boði
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 19. ágúst 2011, en þá með rangri töflu] Haldið verður áfram að fjalla um fyrirkomulag kosninga til Alþingis...
Ný stjórnarskrá: Landið eitt kjördæmi – eða hvað?
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 12. ágúst 2011] Eitt meginverkefni okkar sem sátum í stjórnlagaráði var að leggja til stjórnarskrárákvæði um...
Ný stjórnarskrá: Grunnur að traustara samfélagi
[Birtist upphaflega í Fréttatímanum 5. ágúst 2011] „Allir hafa meðfæddan rétt til lífs.“ Það var Freyja Haraldsdóttir, hin ötula baráttukona í...
Greining á úrslitum kosningar til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010
Greinargerð þessi birtist í í heild sinni í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla 1.tbl. 7. árg. sem kom út 30. júní 2011. Samantekt á innihaldi...
Hvað þurfa margir að strika út mann til að hann færist niður?
Í kjölfar sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010 er spurt hver sé munurinn á mati á útstrikun (og öðrum breytingum á kjörseðlum) annars vegar samkvæmt...
ICESAVE er prófraun á beint lýðræði
[Þessi pistill birtist í Fréttatímanum 8. apríl 2011] Þannig hefur oftsinnis háttað til að stutt hefur verið á milli kosninga til sveitarstjórna og...
Stjórnarskráin verður að vera þjóðinni hjartfólgin
[Þessi pistill birtist í Fréttatímanum 1. apríl 2011] Allt frá stofnun lýðveldisins hefur það verið ætlun Alþingis að endurskoða stjórnarskrána....
Yfirlýsing Þorkels Helgasonar um töku sætis í Stjórnlagaráði
Alþingi hefur samþykkt þingsályktun um skipun Stjórnlagaráðs. Drjúgur meirihluti þeirra þingmanna sem afstöðu tóku studdu ályktunina. Þeim 25 sem...
Endurspegla kjördæmi nærumhverfi okkar?
[Þessi pistill birtist í Fréttatímanum 25. mars 2011] Í síðustu grein minni í Fréttatímanum færði ég siðferðileg rök fyrir því að kjósendur ættu að...
Brennt barn forðast eldinn
Alþingi samþykkti 15. mars. s.l. breytingar á lögum um framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna. 13. gr. laganna var svona fyrir breytinguna: [1. mgr.]...