Skip to content

Færslur frá June, 2011

Jun 30 11

Greining á úrslitum kosningar til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010

Höfundur: Þorkell Helgason

Greinargerð þessi birtist í  í heild sinni í veftímaritinu Stjórnmál og stjórnsýsla 1.tbl. 7. árg. sem kom út 30. júní 2011.

Samantekt á innihaldi greinargerðarinnar:

  • Margt var sérstætt við þessa kosningu. Þetta var landskjör, þ.e. landið var eitt kjördæmi, framboð voru einstaklingsbundin, hreint persónukjör. Kosningin var um margt nýmæli, ekki aðeins hér á landi heldur líka sé leitað samanburðar út í hinn stóra heim.
  • Frambjóðendur skiptust þannig eftir kyni að 70% voru karlar en 30% konur. Hlutfall frambjóðenda var verulega umfram hlutfall kjósenda á kjörskrá í Reykjavík. Þessi hlutföll voru mjög ámóta á Suðvesturlandi en í öðrum kjördæmum hallaði á
lesa áfram »