Skip to content

Spurt og svarað um kosningaákvæðin í tillögum stjórnlagaráðs

Höfundur: Þorkell Helgason, November 19th, 2012

Stjórnlagaráð leggur til gagngera breytingu á öllu fyrirkomulagi kosninga til Alþingis sem mælt verði fyrir um í stjórnarskrá. Tillagan birtist í 39. gr. frumvarps þess auk þess sem 43. gr. skiptir og máli í þessu samhengi.

Þessar tillögugreinar eru tíundaðar málsgrein fyrir málsgrein í meðfylgjandi skjali. Er þá stuðst við það orðalag sem fundur stjórnlagaráðsfulltrúa í mars 2012 bauð upp á sem valkost en efnisbreytingar eru engar frá fyrri gerð.

Undir hverri málsgrein er færðar fram spurningar sem fram hafa komið ím umræðunni um málið og síðan brugðist við þeim með svörum. Sjá III ítarefni SpurtOgSvaradKosningakerfiRadsins 31 okt 2012

Pistill þessi og meðfylgjandi skjal hefur birst áður á þessari vefsíðu (sjáhttp://thorkellhelgason.is/?p=1629 ) en er hér lítillega aukið og endurbætt.

 

Comments are closed.