Skip to content

Færslur frá December, 2006

Dec 1 06

Minnisblað til stjórnarskrárnefndar 2005 um aðferðir við kjör forseta Íslands

Höfundur: Þorkell Helgason

[Ég sendi stjórnarskrárnefnd þeirri sem skipuð var 2005 minnisblað sem hér má lesa.]

Minnisblaðið hefst þannig:

Ákvæði um kjör forseta Íslands er að finna í 5. gr. stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, en þar segir:
Forseti skal kjörinn beinum, leynilegum kosningum af þeim, er kosningarrétt
hafa til Alþingis. Forsetaefni skal hafa meðmæli minnst 1500 kosningarbærra
manna og mest 3000. Sá, sem flest fær atkvæði, ef fleiri en einn eru í kjöri, er
rétt kjörinn forseti. Ef aðeins einn maður er í kjöri, þá er hann rétt kjörinn án
atkvæðagreiðslu.

Samkvæmt þessu fyrirkomulagi, einfaldri meirihlutakosningu, getur það hæglega gerst að forseti nái kjöri … lesa áfram »