Færslur frá March, 2002
Raforkunotkun á uppleið
Grein fengin af Mbl.is, skrifuð Þriðjudaginn 19. mars, 2002
Mikla aukningu í raforkunotkun, segir Þorkell Helgason, má að stærstum hluta rekja til uppbyggingar stóriðju sl. fimm ár.
RAFORKUNOTKUN hér á landi hefur aukist mikið síðustu árin, aðallega vegna aukinna umsvifa orkufreks iðnaðar. Almenn notkun hefur einnig aukist nokkuð og nú er svo komið að við Íslendingar eigum orðið heimsmet í raforkunotkun á hvern íbúa, eða 28,2 MWh á ári.
Þetta er meðal þeirra niðurstaðna sem fram koma í samantekt Orkuspárnefndar, en það er samstarfsvettvangur Fasteignamats ríkisins, Hagstofunnar, Hitaveitu Suðurnesja, Landsvirkjunar, Orkustofnunar, Orkuveitu Reykjavíkur, Rafmagnsveitna ríkisins, Samorku og Þjóðhagsstofnunar. Starfsmaður nefndarinnar … lesa áfram »