Skip to content

Færslur frá December, 2005

Dec 10 05

Er dyggð að spara orku?

Höfundur: Þorkell Helgason

Grein fengin af Mbl.is – Laugardaginn 10. desember, 2005

Þorkell Helgason fjallar um orkunotkun og orkusparnað: “Mikilvægast er að draga úr eldsneytisnotkun.”

Oft er því haldið fram að óþarft sé að spara orku á Íslandi; hér sé slík ofgnótt að sparnaður skipti engum sköpum. Vissulega er Ísland orkuríkt land, en auðlindirnar eru ekki ótakmarkaðar og því felst ávinningur í því að fara vel með þær og sóa þeim ekki. Jafnvel þótt frumuppsprettan, hvort sem það er jarðhiti eða rafmagn, sé til í ríkum mæli kostar það mikla fjármuni að afla orkunnar og miðla henni. Og fyrir innflutta orku, þ.e. bensín … lesa áfram »