Skip to content

Færslur frá January, 2018

Jan 15 18

Helguleikur: Skráning, efni og diskaskrá

Höfundur: Þorkell Helgason

Skráningarsíða

Helguleikur efni og diskaskrá lesa áfram »

Jan 15 18

 „Helguleikur“

Höfundur: Þorkell Helgason

Væntanleg er bók um tónlistarstarf Helgu Ingólfsdóttur semballeikara (f. 1942, d. 2009) og um leið sögu Sumartónleika í Skálholtskirkju sem Helga stofnaði og stýrði í þrjátíu sumur.

Nánari upplýsingar um bókina og geisladiska sem fylgja henni er að finna hér:

Helguleikur efni og diskaskrá

Hægt er að skrá áskrift með ýmsu móti (þó helst í þessari forgangsröð):

  1. Á síðunni: Skráningarsíða.
  2. Með tölvupósti á thorkellhelga@gmail.com og fá þá sent eyðublað til baka.
  3. Með bréfi til Þorkels Helgasonar, Strönd, 225 Álftanesi þar sem fram komi fullt nafn, kennitala, heimilisfang auk nafns maka sé því að skipta.
  4. Eða með því að hringja í
lesa áfram »
Jan 11 18

Veiðigjald er ekki skattur heldur afnotagjald

Höfundur: Þorkell Helgason

 

[Birtist á Fréttablaðinu og á visir.is 11. janúar 2018; sjá http://www.visir.is/g/2018180119868/veidigjald-er-ekki-skattur-heldur-afnotagjald-]

Skattar eru lagðir á „eftir efnum og ástæðum“ eins sagt var í gömlum lögum um álagningu útsvars. [i] Þeir sem betur eru settir greiða hlutfallslega meira en hinir. Þetta er gert af félagslegum ástæðum, til tekjujöfnunar. En þetta á aðeins við um skatta á tekjur einstaklinga. Fyrirtæki greiða aftur á móti öll sama hlutfall af hreinum tekjum sínum, óháð efnahag að öðru leyti. Það er hvorki skynsamlegt né framkvæmanlegt að vera þar með einhverjar tekjujöfnunarkúnstir.

Í stefnuyfirlýsingu nýrrar ríkisstjórnar segir: „Við endurskoðun laga um veiðigjöld þarf að hafa … lesa áfram »